Lánasvið
Lánasvið Fossa sérhæfir sig í fjármögnun fjölbreyttra verkefna, þar á meðal fasteignakaupa, þróunar byggingarverkefna, verðbréfafjármögnunar og annarra fjárfestinga. Við þjónustum fyrirtæki, fjárfestingarfélög og stofnanir sem þurfa á sérsniðnum og skilvirkum lausnum að halda.
Áhersla er lögð á skjótvirka ákvörðunartöku, sveigjanleika og faglega ráðgjöf. Þá nýtir sviðið innviði bankans til að tengja fjárfestingarverkefni við viðeigandi fjárfesta þegar það á við