Meðferð kvartana
Vilji viðskiptavinur koma á framfæri ábendingum eða kvörtun gagnvart Fossum getur hann beint kvörtun sinni til viðkomandi starfsmanns eða til regluvarðar með tölvupósti á netfangið regluvordur@fossar.is
Telji viðskiptavinur svör Fossa ófullnægjandi, getur hann beint kvörtun sinni til eftirfarandi aðila:
1. Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálagerninga
Um nánari upplýsingar vísast til heimasíðu nefndarinnar hér.
2. Upplýsinga- og leiðbeiningaþjónustu Fjármálaeftirlits, Seðlabanka Íslands
Um nánari upplýsingar vísast til heimasíðu Fjármálaeftirlitsins hér.
3. Neytendastofu
Um nánari upplýsingar vísast til heimasíðu Neytendastofu hér.
4. Dómstóla
Viðskiptavinar geta leitað réttar síns fyrir dómstólum. Nánari upplýsingar um meðferð kvartana er að finna í reglum Fossa um meðferð kvartana. Reglur um meðferð kvartana og ábendinga