Sveinbjörg Lilja Guðrúnardóttir

Rekstur

Sveinbjörg Lilja er sérfræðingur á rekstrarsviði Fossa fjárfestignarbanka.

Áður en Sveinbjörg gekk til liðs við Fossa starfaði hún sem flugfreyja hjá Icelandair og á fjármálasviði Kortaþjónustunnar ehf.

Sveinbjörg Lilja er með BA gráðu í Miðlun og almannatengslum frá Háskólanum á Bifröst og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.