Salóme Guðmundsdóttir

Varameðlimur í stjórn

Salóme er varameðlimur í stjórn Fossa fjárfestingarbanka hf.

Undanfarinn áratug hefur Salóme starfað í hringiðu nýsköpunar og tækni, lengst af sem framkvæmdastjóri Klak og síðar fyrir Eyri Venture Mangament og tengd félög sem stjórnandi og stjórnarmaður. Hún er einnig leiðbeinandi við Execuitve MBA nám Háskólans í Reykjavík.

Salóme hefur víðtæka reynslu af ýmsum nefndar og stjórnarstörfum í íslensku atvinnulífi. Hún sat m.a. í stjórn Sýnar hf. á árunum 2022 – 2024 og Eyri Ventures árin 2021 – 2023 auk þess sem hún hefur setið í stjórn Viðskiptaráðs Íslands frá árinu 2018.

Salóme er með BSc próf í viðskiptafræði með áherslu á alþjóðaviðskipti frá Háskólanum í Reykjavík og AMP stjórnunargráðu frá IESE Business School.