Óttar Helgason er viðskiptastjóri í eignastýringu.
Áður en Óttar gekk til liðs við Fossa fjárfestingarbanka hf. í byrjun árs 2017 starfaði hann í fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Óttar vann áður sem ráðgjafi fyrir innlenda og erlenda fjárfesta, bæði á Íslandi og erlendis. Óttar starfaði sem sjóðstjóri lífeyrissjóða í eignastýringu Landsbankans frá 2005 til 2008. Frá 2003 til 2005 starfaði Óttar við sjóðstýringu á alþjóðasviði Seðlabanka Íslands. Áður vann hann í gjaldeyrismiðlun Íslandsbanka hf.
Óttar er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í fjármálum frá Háskólanum í Reykjavík.