Helgi Hannes er sérfræðingur á lánasviði hjá Fossum fjárfestingarbanka.
Hann kemur til Fossa frá Controlant þar sem hann starfaði við verkefnastjórnun og sem teymisstjóri í innleiðingu á framkvæmdasviði Controlant á árunum 2021-2025.
Helgi er með B.Sc gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík.