Guðrún Gígja Sigurðardóttir

Lögfræðisvið

Guðrún Gígja er lögfræðingur á lögfræðisviði hjá Fossum fjárfestingarbanka.

Hún lauk grunn- og meistaranámi frá lagadeild Háskóla Íslands og LL.M. námi frá Columbia Law School með sérhæfingu í félagarétti og fjármálamörkuðum. Hún starfar einnig sem stundakennari í samningarétti við Háskóla Íslands. Guðrún Gígja hefur starfað hjá Fossum síðan 2018.