Finnur er sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf hjá Fossum.
Áður en Finnur gekk til liðs við Fossa starfaði hann hjá fyrirtækjaráðgjöf UBS í London. Þar á undan vann hann við endurskoðun hjá KPMG á Íslandi samhliða námi.
Finnur er með BSc gráðu í hagfræði og fjármálum frá Háskólanum í Reykjavík og MSc gráðu, með áherslu á fjármál, frá Imperial College í London.