Daníel er í teymi Áhættustýringar.
Áður en Daníel gekk til liðs við Fossa fjárfestingarbanka starfaði hann sem hlutabréfagreinandi hjá Reitun ehf./IFS greiningu. Þar áður starfaði hann hjá Íslandsbanka, bæði á einstaklings- og viðskiptabankasviði.
Daníel er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands, MCF gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskólanum í Edinborg.