Arnar Geir Sæmundsson er í teymi markaðsviðskipta.
Áður en Arnar gekk til liðs við Fossa fjárfestingarbanka starfaði hann á fjárfestingasviði TM hf. og sem forstöðumaður fjárstýringar hjá Lykli fjármögnun hf. Þar áður starfaði Arnar í markaðsviðskiptum Arctica Finance hf. og H.F. Verðbréfum hf.
Arnar er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavik og Masters in Finance gráðu frá London Business School. Þá hefur hann lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.