Orkuveita Reykjavíkur lauk stækkun á skuldabréfaflokknum OR180255 GB í gær, þann 5. ágúst. Gefin voru út skuldabréf að nafnverði kr. 2.500 milljónir og seld á ávöxtunarkröfunni 1,23%.
Fossar markaðir höfðu umsjón með útgáfu og sölu skuldabréfanna sem og töku þeirra til viðskipta á markaði Nasdaq á Íslandi fyrir sjálfbær skuldabréf.
Nánari upplýsingar veita:
Ingvar Stefánsson
Framkvæmdastjóri fjármála OR
Sími: 516-6100
Netfang: ingvar.stefansson@or.is
Matei Manolescu
Fossar markaðir
Sími: 522-4008
Netfang: matei.manolescu@fossar.is