Markaðsþreifingar

Fossar fjárfestingarbanki ætlast til þess að seljendur fjármálagerninga sem hyggjast beina markaðsþreifingum til bankans fylgi MAR reglugerðinni (ESB nr. 596/2014), sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021, til hins ýtrasta.

Fossar hafa skilgreint starfsmenn markaðsviðskipta og einkabanka sem þar til bæra einstaklinga til að móttaka upplýsingar fyrir Fossa sem varða markaðsþreifingar.

Móttakendur markaðsþreifinga innan bankans eru:

Vegna markaðssviðskipta:
Adrian Sabido, framkvæmdastjóri, adrian.sabido@fossar.is

Vegna einkabanka:
Óttar Helgason, forstöðumaður, ottar.helgason@fossar.is