13. desember 2023

Fossar fjárfestingarbanki hf.: Útgáfa á víxlum

Fossar fjárfestingarbanki hf. lauk í gær útgáfu á víxlum með lokagjalddaga þann 30. maí 2024.

Seldir voru víxlar í nýjum flokki FOS 24 0530 2 að nafnverði 900 m.kr. á 10,5% flötum vöxtum. Áætlaður uppgjörsdagur viðskiptanna er 15. desember 2023.

Umsjón með útgáfunni hafði skuldabréfamiðlun Fossa fjárfestingarbanka.

Nánari upplýsingar veita: 

Ernir Jónsson
Fossar fjárfestingarbanki
Sími: 832-4002
Netfang: ernir.jonsson@fossar.is

Ásgrímur Gunnarsson
Fossar fjárfestingarbanki
Sími: 832-4040
Netfang: asgrimur.gunnarsson@fossar.is