Fossar leita að metnaðarfullum sérfræðingi í fjárstýringu bankans. Um er að ræða alhliða starf innan fjárstýringar þar sem viðkomandi mun koma að öllum helstu verkefnum deildarinnar, auk þess að starfa náið með flestum sviðum bankans.
Fossar leita að metnaðarfullum sérfræðingi í fjárstýringu bankans. Um er að ræða alhliða starf innan fjárstýringar þar sem viðkomandi mun koma að öllum helstu verkefnum deildarinnar, auk þess að starfa náið með flestum sviðum bankans.
Við bjóðum upp á framúrskarandi vinnuumhverfi með frábæru samstarfsfólki og tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Fossar er fjárfestingarbanki sem þjónustar innlenda og erlenda fjárfesta á sviði miðlunar fjármálagerninga, fyrirtækjaráðgjafar og eignastýringar. Fossar tilheyra samstæðu Skaga. Fossar leggja mikla áherslu á fagmennsku, árangur og traust. Starfsfólk Fossa eru reyndir sérfræðingar með viðamikla reynslu á bæði innlendum og erlendum fjármálamörkuðum.
Nánari upplýsingar veitir Heiðrún Haraldsdóttir framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar, heidrun.haraldsdottir@fossar.is.
Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2025. Við hvetjum öll sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um, óháð kyni. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum starfasíðuna okkar á www.fossar.is/fyrirtaekid/laus-storf/
Fossar er fjárfestingarbanki sem þjónustar innlenda og erlenda fjárfesta á sviði miðlunar fjármálagerninga, fyrirtækjaráðgjafar og eignastýringar. Hafir þú áhuga á að slást í hóp öflugrar liðsheildar hvetjum við þig til að sækja um.