Við kynnum Fossar Trader

Lesa nánar

Fossar fá starfsleyfi í Bretlandi

Breska fjármálaeftirlitið hefur veitt Fossar Markets Ltd. sjálfstætt starfsleyfi til þess að veita fjármálaþjónustu í Bretlandi. Fossar Markets Ltd. er hluti af samstæðu íslenska verðbréfafyrirtækisins Fossa markaða. Félagið rekur nú þegar skrifstofu í Stokkhólmi ásamt því að vera með aðalskrifstofur í Reykjavík. Í lok júní var tilkynnt að David Witzer…

Markaðir

Starfsmenn

Nína Arnbjörnsdóttir

Nína Arnbjörnsdóttir er skrifstofustjóri Fossa markaða hf. Áður en Nína gekk til liðs við Fossa markaði hf. árið 2016 starfaði hún á fjárfestingabankasviði Arion banka…