Fossar fjárfestingarbanki

fagmennska – traust – árangur

Fossar veita viðskiptavinum sérsniðna og persónulega þjónustu og eru í fararbroddi þegar kemur að tengingu íslensks atvinnulífs við alþjóðlegt fjárfestingarumhverfi.

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Alhliða þjónusta á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar.

Fyrirtækjaráðgjöf

Veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu á fjármálamörkuðum.

Eignastýring

Fossar mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina.

Sjálfbærni

Sjálfbærni

Það er markmið Fossa að vera í fararbroddi íslenskra fyrirtækja í samfélagslegri ábyrgð og sjálfbærni, bæði í eigin starfsemi og í gegnum víðtæk áhrif starfseminnar á viðskiptavini og aðra haghafa.

Starfsemin

Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Ármúla 3 í Reykjavík en er einnig með skrifstofur á Fríkirkjuvegi 3.  Starfsmenn Fossa eru reyndir sérfræðingar með viðamikla reynslu á bæði innlendum og erlendum fjármálamörkuðum.

 • Reykjavík

  Ármúli 3

  108 Reykjavík, Ísland
  Fossar fjárfestingarbanki hf.
  Aðalskrifstofa

 • Reykjavík

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavík, Ísland
  Fossar fjárfestingarbanki hf.