Við kynnum Fossar Trader

Lesa nánar

Fossar styrkja stöðu sína í hlutabréfaviðskiptum í febrúar

Fossar markaðir hf. viðhalda miklum umsvifum í Kauphöllinni í febrúar, í viðskiptum með bæði skuldabréf og hlutabréf. Fossar voru sterkir á skuldabréfamarkaði í febrúar með 14,6% hlutdeild. Heildarvelta af skuldabréfaviðskiptum nam 85 milljörðum króna í mánuðinum. Hlutdeild Fossa af heildarveltu með hlutabréf jókst umtalsvert milli mánaða og nam 16,9% í febrúar í 85 milljarða króna viðskiptum.

Markaðir

Starfsmenn

Steingrímur Arnar Finnsson

Steingrímur Arnar Finnsson er forstöðumaður markaða. Áður en Steingrímur gekk til liðs við Fossa markaði hf. árið 2015 gegndi hann stöðu forstöðumanns innan markaðsviðskipta Straums…