Sveinbjorn Sveinbjornsson

Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Framkvæmdastjóri
Eignastýring

Sveinbjörn Sveinbjörnsson er framkvæmdastjóri eignastýringar.

Áður er Sveinbjörn gekk til liðs við Fossa fjárfestingarbanka árið 2023 þá starfaði hann frá árinu 2018 sem forstöðumaður eignastýringar Íslandsbanka. Þar áður hafði Sveinbjörn verið forstöðumaður einkabankaþjónustu Íslandsbanka frá árinu 2013. Á árunum 2009 til 2013 starfaði hann sem viðskiptastjóri í einkabankaþjónstu og frá 2005 til 2008 sem hlutabréfamiðlari í markaðsviðskiptum Íslandsbanka.

Sveinbjörn er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið námi í verðbréfaviðskiptum.