Steingrímur Arnar Finnsson

Framkvæmdastjóri
Markaðsviðskipti

Steingrímur er framkvæmdastjóri markaðssviðskipta.

Áður en Steingrímur gekk til liðs við Fossa fjárfestingarbanka hf. árið 2015 gegndi hann stöðu forstöðumanns innan markaðsviðskipta Straums fjárfestingabanka. Frá 2006 til 2011 starfaði Steingrímur í markaðsviðskiptum Kaupþings og síðar Arion banka, fyrst á gjaldeyris- og afleiðuborði og síðan í skuldabréfamiðlun. Þar áður starfaði hann í greiningardeild Kaupþings banka.

Steingrímur er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.