Kristín Unnur Mathiesen

Kristín Unnur Mathiesen

Markaðsviðskipti

Kristín Unnur er í teymi markaðsviðskipta.

Kristín Unnur hefur margra ára reynslu af alþjóðafjármálamörkuðum. Áður en Kristín gekk til liðs við Fossa fjárfestingarbanka hf. starfaði hún hjá JP Morgan í London sem associate við Emerging Markets Hedge Fund Sales frá 2017 til 2022.

Kristín er með B.Sc. gráðu í Business Management frá King’s College London, hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og hefur einnig viðurkennd starfsréttindi frá FCA í Bretlandi.