Jón Arnór Stefánsson

Eignastýring

Jón Arnór Stefánsson er viðskiptastjóri í eignastýringu.

Jón Arnór kemur til Fossa fjárfestingarbanka frá BDA Sports Management en áður var Jón Arnór í eigin fyrirtækjarekstri. Jón Arnór á að baki farsælan atvinnumannaferil í körfuknattleik, en hann hefur spilað um heim allan, bæði sem fyrirliði landsliðs Íslands og sem atvinnumaður með fjölmörgum alþjóðlegum körfuknattleiksliðum.

Meðfram starfi sínu hjá Fossum fjárfestingarbanka stundar Jón Arnór MBA nám við Háskólann í Reykjavík sem og nám í verðbréfaviðskiptum.