Haukur Guðnason

Haukur Guðnason

Áhættustýring

Haukur er með yfir áratug af reynslu í fjármálageiranum. Áður en hann gekk til liðs við Fossa var hann sérfræðingur hjá áhættustýringu Íslandsbanka með áherslu á útlána-, markaðs- og lausafjáráhættu. Þar áður starfaði hann við erfðarannsóknir hjá bæði Hjartavernd og Íslenskri Erfðagreiningu.

Haukur er með B.Sc. í eðlisfræði frá Háskóla Íslands, ásamt M.Sc gráðu í verkfræðilegri eðlisfræði og  Ph.D. gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Danska Tækniháskólanum. Hann er auk þess löggiltur verðbréfamiðlari.