Árný Davíðsdóttir

Skrifstofa

Árný Davíðsdóttir starfar á skrifstofu Fossa fjárfestingarbanka hf. sem viðburða- og móttökustjóri.

Áður en Árný gekk til liðs við Fossa fjárfestingarbanka hf. var hún veitinga- og viðburðastjóri hjá Iðnó og rekstarstjóri hjá Spírunni. Árný var eigandi og framkvæmdastjóri Veislunnar á árunum 2001-2015.

Árný hefur lokið námi hjá NTV og er garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla Ríkissins sem nú er orðinn að Landbúnaðarháskóla Íslands.