Rafn Viðar Þorsteinsson

Markaðsviðskipti

Rafn Viðar Þorsteinsson er í teymi markaðsviðskipta.

Áður en Rafn gekk til liðs við Fossa fjárfestingarbanka hf. starfaði hann samhliða námi hjá Thule Investments, Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og Arion banka.

Rafn Viðar er með B.Sc. og M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Í meistaraverkefni sínu greindi Rafn orsakasamhengi íslenska hagkerfisins og fékk styrk frá Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu til frekari rannsókna.