David Witzer leiðir Fossa markaði í London

David Witzer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fossa markaða í London. Fossar markaðir hófu nýlega starfsemi í borginni í kjölfar vaxandi erlendra umsvifa í aðdraganda og eftir losun gjaldeyrishafta á Íslandi. Fossar reka nú þegar skrifstofu í Stokkhólmi ásamt því að vera með aðalskrifstofur í Reykjavík. Witzer hefur mikla reynslu af…

Fossar viðhalda sterkri stöðu í Kauphöllinni í apríl

Fossar markaðir hf. viðhalda miklum umsvifum í Kauphöllinni í apríl, í viðskiptum með bæði skuldabréf og hlutabréf. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í apríl var 17,0% í skuldabréfum og 17,1% í hlutabréfum og samsvarandi 12,6% og 14,0% í öllum viðskiptum. Heildarvelta á skuldabréfamarkaði nam 57 milljörðum króna. Heildarviðskipti á…

Fossar með sterkan fyrsta fjórðung í kauphöllinni

Fossar markaðir hf. voru með sterka hlutdeild í kauphöllinni á fyrsta fjórðungi 2017, í viðskiptum með bæði skuldabréf og hlutabréf. Fossar voru einnig umsvifamiklir í Kauphöllinni í mars einum og sér. Fossar voru leiðandi í tilkynntum viðskiptum á fyrsta ársfjórðungi með 15,8% hlutadeild í skuldabréfum og 18,6% í hlutabréfum. Hlutdeild…

Fossar styrkja stöðu sína í hlutabréfaviðskiptum í febrúar

Fossar markaðir hf. viðhalda miklum umsvifum í Kauphöllinni í febrúar, í viðskiptum með bæði skuldabréf og hlutabréf. Fossar voru sterkir á skuldabréfamarkaði í febrúar með 14,6% hlutdeild. Heildarvelta af skuldabréfaviðskiptum nam 85 milljörðum króna í mánuðinum. Hlutdeild Fossa af heildarveltu með hlutabréf jókst umtalsvert milli mánaða og nam 16,9% í…

Fossar viðhalda sterkri stöðu í kauphöllinni í janúar

Fossar markaðir hf. viðhalda miklum umsvifum í Kauphöllinni í janúar, í viðskiptum með bæði skuldabréf og hlutabréf. Fossar voru leiðandi á skuldabréfamarkaði í janúar með 18% hlutdeild. Heildarvelta af skuldabréfaviðskiptum nam 85,9 milljörðum króna í mánuðinum. Hlutdeild Fossa af heildarveltu með hlutabréf var 11,2% í janúar í 50 milljarða króna…

Nýir starfsmenn hjá Fossum mörkuðum

Óttar Helgason, Rafn Viðar Þorsteinsson og Rúnar Steinn Benediktsson hafa verið ráðnir til Fossa markaða. Óttar gengur til liðs við erlendra markaði. Rafn Viðar og Rúnar Steinn munu starfa innan teymis innlendra markaða, þar sem Rafn mun starfa við greiningu á mörkuðum og Rúnar við miðlun innlendra hluta- og skuldabréfa.…

Umtalsverð hlutdeild Fossa markaða hf. í Kauphöllinni á árinu 2016

Heildarvelta í Kauphöllinni með hlutabréf fyrir árið 2016 nam um 558 milljörðum, sem er 43% veltuaukning frá fyrra ári. Heildarvelta viðskipta með skuldabréf dróst hins vegar saman um 26% frá fyrra ári og nam 1.476 milljörðum króna árið 2016. Fossar markaðir voru með 8.4% hlutdeild af viðskiptum með hlutabréf á…

Fossar markaðir styðja Barnaspítala Hringsins

Fjórar milljónir króna sem söfnuðust á Takk deginum hjá Fossum mörkuðum í lok nóvember renna til Barnaspítala Hringsins. Á Takk deginum, sem í ár var 25. nóvember, renna þóknanatekjur Fossa til góðs málefnis sem starfsfólk velur hverju sinni. Um er að ræða samstarfsverkefni Fossa og viðskiptavina fyrirtækisins, auk þess sem…

Hópur fjárfesta kaupir ISS Ísland fyrir milligöngu Fossa

Fossar markaðir í Stokkhólmi höfðu milligöngu um kaup hóps innlendra og erlendra fjárfesta á öllu hlutafé ISS Ísland ehf. af ISS World Services. Kaupverðið er trúnaðarmál og samningurinn háður hefðbundnum fyrirvörum, en bæði kaupendur og seljandi eru bjartsýnir á að viðskiptin gangi að fullu í gegn fyrir lok árs. Kaupendahópurinn…

Góð hlutdeild Fossa markaða hf. í Kauphöllinni í nóvember

Töluverð velta var í Kauphöllinni síðastliðinn mánuð, bæði á hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði, og voru Fossar markaðir hf. umsvifamiklir í þessum viðskiptum. Samkvæmt veltutölum frá Kauphöllinni voru Fossar markaðir hf. með 16% hlutdeild af viðskiptum með skuldabréf í nóvember og 10% hlutdeild af viðskiptum með hlutabréf. Fossar markaðir hf. eru enn…

Fossar markaðir hf. opna skrifstofu í London

Fossar markaðir hf. opna skrifstofu í London snemma á næsta ári. „Við höfum undirbúið að hefja starfsemi í London,“ segir Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða. Hann segir skrifstofunni ætlað að styðja við vöruframboð Fossa til viðskiptavina innanlands sem hyggjast fjárfesta erlendis. „Að sama skapi er markmiðið að færa fyrirtækið nær…

Fossar markaðir og Neuberger Berman hefja samstarf

Fossar markaðir hafa gert samstarfssamning við Neuberger Berman Europe Limited um sölu og dreifingu á erlendum sjóðum fyrirtækisins. Neuberger Berman Group er rótgróið eignastýringarfyrirtæki sem stofnað var í Bandaríkjunum árið 1939. Fyrirtækið er að fullu í eigu starfsmanna og þar starfa um 2.000 manns í 19 löndum. Eignir í stýringu…

Samstarf Fossa markaða og Saxo Bank

Fossar markaðir hafa undirritað samstarfssamning við danska bankann Saxo Bank. Samningurinn veitir viðskiptavinum Fossa aðgang að yfir 50 kauphöllum um heim allan þar sem í boði eru yfir 30 þúsund fjárfestingakostir, m.a. í hlutabréfum, skuldabréfum, gjaldeyri og skráðum verðbréfasjóðum. Fossar munu bjóða viðskiptavinum sínum beinan markaðsaðgang þar sem þeir munu…

Fossar markaðir opna skrifstofu í Stokkhólmi

Verðbréfafyrirtækið Fossar markaðir hf. opnar skrifstofu í Stokkhólmi og hefur ráðið Andra Guðmundsson til að leiða uppbyggingu félagsins á Norðurlöndum. Fossar markaðir hóf starfsemi fyrir ári síðan á innlendum markaði og er leiðandi í þjónustu við erlenda aðila á Íslandi. „Við sjáum mikil tækifæri í því að hefja starfsemi utan…

Anna Þorbjörg ráðin til Fossa markaða

Anna Þorbjörg Jónsdóttir hefur verið ráðin til Fossa markaða hf. og mun leiða uppbyggingu á miðlun erlendra fjárfestinga. Opnun hagkerfisins á komandi misserum mun skapa aukin tækifæri til fjárfestinga á alþjóðlegum mörkuðum. Fossar hafa verið leiðandi þjónustuaðili við erlenda fjárfesta á Íslandi og er félagið nú enn betur í stakk…

Sævar Ingi Haraldsson ráðinn í teymi markaða

Sævar Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn í teymi markaða hjá Fossum. Hann hefur störf í janúar. Áður en Sævar gekk til liðs við Fossa markaði hf. starfaði hann í markaðsviðskiptum Arion banka, fyrst í gjaldeyrismiðlun á árunum 2007 til 2008 og svo verðbréfamiðlun á árunum 2009 til 2015 við miðlun…